Fréttir

BYKO OPEN - Úrslit

Opna BYKO mótið var haldið í gær

Vel heppnaðar framkvæmdir

Starfsmenn á Jaðarsvelli hafa átt annríkt ár. Auk hinnar miklu umhirðu sem þarf til að hafa Jaðarsvöll í góðu ástandi, hafa miklar framkæmdir átt sér stað.

Klúbbmeðlimur fór holu í höggi

Greifamótið 2012 - Lokamót Norðurlandsmótaraðar - Úrslit

Lokamót Norðurlandsmótaraðarinnar fór fram í dag að Jaðri.

AM - AM liðamót GA - Úrslit

20 lið voru skráð til leiks

Sportið í beinni

Allt í HD

AM - AM liðakeppni GA, Carlsberg & Norðlenska

Am - Am liðakeppni GA er haldin í september ár hvert, til styrktar afreksstefnu Golfklúbbsins.

Árangur unglinga á stigalistum GSÍ

Lokamótinu í unglingamótaröð GSÍ lauk nú um helgina og er því staðan á stigalistunum ljós.

Mitsubishi 2012

Mitsubishi 2012 - úrslit

Árangur 16-18 ára pilta í sveitakeppni GSÍ

Sveit GA náði bronsi í flokki 16-18 ára pilta, en keppnin fór fram á Hellishólum.