Fréttir

Samherji styrkir samfélagsverkefni

Samherji hf. boðaði til móttöku í gær í KA-heimilinu á Akureyri og afhenti við það tækifæri styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Eyjafjarðarsvæðinu upp á 75 milljónir króna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og verndari Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var viðstaddur afhendinguna. Flestir styrkirnir eru gagngert veittir til að efla barna- og unglingastarf í íþrótta- og æskulýðsfélögum á Eyjafjarðarsvæðinu. Þetta er fjórða árið í röð sem Samherji afhendir slíka styrki.

Golfklúbbur Akureyrar átti einn Íslandsmeistara

Júlíus Þór Tryggvason fulltrúi GA.

Hátíðarkveðjur

Þjónustukönnun

Þjónustukönnun - Segðu þitt álit

Flytjum jólapakkana með Landflutningum

Flytjum jólapakkana með Landflutningum því það rennur allt í okkar góða barna og unglingastarf"

Opnunartími í Golfhöllinni um jól og áramót

Opnunartími í Golfhöllinni og í golfhermi.

Úrslit úr púttmóti helgarinnar

Jón Heiðar og framkvæmdarstjórinn unnu með 1 höggi

Fréttir af Aðalfundi GA 2011

Halldór Rafnsson gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn

Breytingar á stjórn klúbbsins

Kosið verður um nýjan formann.

Jaðarsvöllur opinn

Opnum í dag kl. 10