Húsnefnd

Helstu hlutverk:

Að móta golfskála, aðrar byggingar og umhverfi svo þær uppfylli þær kröfur klúbbfélaga og starfsmanna GA hverju sinni eins og varðandi:

  • Almenna félagsaðstöðu
  • Aðstöðu fyrir starfsfólk
  • Aðstöðu fyrir viðeigandi hátíðarhöld
  • Búningsaðstöðu og geymsla fyrir áhöld og faratæki
  • Aðrar byggingar eru, áhaldahús, skápaaðstöður, Klappir og inniaðstaða klúbbsins „Golfhöllin“.

Helstu markmið:

  • Að aðstaða félagsmanna og annarra kylfinga sé eins og best verður á kosið hverju sinni. 
  • Að byggingakostur klúbbsins og aðstaða standist tímans tönn.