Byrjendanámskeið

Sumarnámskeið

Heiðar Davíð Golfkennari og Stefanía Kristín golfkennaranemi munu halda 5 skipta byrjendanámskeið í undirstöðuatriðum í golfi. Námskeiðið fer fram á Jaðri á mánudögum og þriðjudögum dagana 4.-18. júní kl 19-20 þar sem farið verður yfir grundvallaratriðin í golfi. 

Verð kr. 15,000.- á mann

Skráning fer fram á stefania@gagolf.is eða í síma 858-7462

Framhaldsnámskeið

Við viljum bjóða þeim nýliðum sem þegar hafa komið á byrjendanámskeið hjá okkur að mæta á framhaldsnámskeið þar sem farið verður enn frekar í undirstöðuatriðin ásamt því að kynna siði og reglur golfíþróttarinnar. Námskeiðið fer fram á mánudögum og þriðjudögum dagana 4.-18. júní kl 20-21.

Verð kr. 15,000.- á mann

Skráning fer fram á stefania@gagolf.is eða í síma 858-7462