Fréttir

Fjölmenni á almennum félagsfundi GA

Stjórn Golfklúbbs Akureyrar boðaði til almenns félagsfundar í hádeginu á laugardaginn og bauð upp á mjólkurgraut og slátur

Opið inn á nýja 13. flöt um helgina

Vallarstjóri opnar inn á nýja 13. flöt

Húsasmiðjan styrkir Golfklúbbinn myndarlega

Í dag var undirritaður samstarfssamningur milli Húsasmiðjunnar og Golfklúbbs Akureyrar

Almennur félagsfundur

Golfklúbbur Akureyrar boðar til almenns félagsfundar laugardaginn 6. okt kl. 11.30

Stefanía Kristín spilar með the Falcons, golfliði háskóla síns í USA

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir háskólanemi í Pfeiffer, sem spilar með the Falcons, golfliði skólans, tók ásamt liði sínu þátt í Lander Bearcat Invitational.

Miðlun Fasteignir - Úrslit

Síðasta mót sumarsins samkvæmt mótaskrá haldið á laugardag

Golfkennari Golfklúbbs Akureyrar

Á morgun birtist eftirfarandi atvinnuauglýsing þar sem auglýst er eftir golfkennara GA

Miðlun Fasteignir - Opið höggleiksmót

Glæsileg verðlaun í boði

Verðlaun veitt fyrir afrakstur sumarsins

Í dag var uppskeruhátíð barna og unglinga hjá klúbbnum.

Uppskeruhátíð unglingaráðs

Uppskeruhátíð unglinga Golfklúbbs Akureyrar verður haldin þriðjudaginn 25. september kl. 17.00 á Jaðri