Forgjafanefnd

Forgjafarnefnd skipta eftirfarandi:

  • Björn Axelsson
  • Stefán Jónsson
  • Eiður Stefánsson

Forgjafarnefndir golfklúbba landsins fara yfir forgjöf kylfinga einu sinni á ári og er það gert í febrúar.   Óvirka forgjöf hafa þeir sem ekki hafa skilað inn fjórum hringjum til forgjafar á árinu sem var að líða. Samkvæmt forgjafarkerfi EGA og GSÍ þarf að yfirfara forgjöf meðlima á landinu og athuga hvort að kylfingar séu með rétta forgjöf miðað við spilamennsku síðasta árs. Forgjöf getur hækkað eða lækkað allt að þrjú högg á milli ára en hámarksfjöldi högg í breytingu fækkar því neðar sem forgjöfin er.   Sjá reglur um forgjöf á heimasíðu GSÍ www.golf.is        

Leiðréttingarstaðall fyrir stabelfordkeppni - CSA: http://golf.is/iw_cache/10497_2008_CSA_web.pdf