Fréttir

Uppskeruhátið GSÍ fór fram um helgina

Flottur árangur í sumar hjá okkar krökkum

Ryder Cup í golfskálanum

Um helgina ætlum við að sýna Ryder Cup í golfskálanum að Jaðri. Við opnum kl. 8:00 alla morgnana. Hlökkum til að sjá ykkur!

Ný æfingatafla barna og unglinga

Inn á vefinn er komin æfingatafla sem gildir frá 27. október nk. Við tökum okkur nú smá frí frá æfingum, en hvetjum alla til að spila á vellinum eins lengi og veður leyfir. Golfhöllin opnar svo strax í kjölfarið og æfingar hefjast þar 27 október.

GA og Saga Travel í samstarf

Ætlunin að efla Arctic open sem og miðnæturgolf

Samningur GA og Vídalín veitinga framlengdur

Mikil ánægja með samstarfið

Nýliðamót GA

Fer fram á morgun Þriðjudaginn, 16 september

Byko Open

Úrslit

Æfingatafla vetrarins

Verið að vinna í æfingatöflu fyrir veturinn

Firmakeppni GA

Verður haldin laugardaginn 20 september

Nýliðamótinu frestað

Mótinu frestað um viku