Fara í efni
Umgengisreglur á Klöppum
- Klappir eru reyklaust svæði.
- Öll notkun áfengis og annarra vímuefna er með öllu óheimil.
- Ganga skal frá boltakörfum eftir notkun.
- Bannað er að fara út á æfingasvæðið og týna upp bolta.
- Aðeins ein manneskja skal slá í hverjum bás í einu.
- Virða skal opnunartíma.
- Ekki er heimilt að nota æfingasvæðið utan opnunartíma.