Arctic Open nefnd

Arctic Open nefnd

Hlutverk:

 • Skipulag og uppsetning mótsins
  • Ákvarða innihald og framkvæmd mótsins
  • Gera vaktaplön sjálfboðaliða
  • Skipuleggja opnunarkvöldið
  • Skipuleggja lokahófið
  • Eftirlit með heimasíðu, að hún sé uppfærð.

Markmið:

 • Að Arctic Open sé eftirsóttur kostur fyrir erlenda kylfinga frá öllum heimshornum.
 • Fjölgun erlendra þátttakenda
 • Arctic Open á að vera minnisstæð upplifun
 • Gestir Arctic Open vilji koma aftur