Verðskrá

 

Vallargjöld Upphæð Leiga á búnaði Upphæð
Vallargjald 7.500kr

Golfbíll

5.900 kr.
Kylfingar utan GSÍ 8.500 kr. Kerrur 1.500 kr.
Hjónagjald  13.900kr Golfsett  5.000 kr.
Gestir félagsmanna* 5.500kr    
17 ára og yngri vallargjald 4.000kr    

*Félagsmenn í GA geta tekið með sér tvo gesti í golfklúbbi innan GSÍ alla virka daga.

Dúddisen - 6 holu æfingavöllur  
Litli völlur -  Daggjald  1.500kr
Litli Völlur - sumarkort  19.900kr
Golfbílaleiga sumarið  2022  
Fjöldi skipta Verð
20 52.500 ISKSkápagjald 2022

Skápategund Verð
A - Einstaklingsskápur án rafmagns

9.900

B - Einstaklingsskápur með rafmagni 12.300
C - Einstaklingsskápur stærri gerð án rafmagns 13.500
D - Einstaklingsskápur stærri gerð með rafmagni 16.500
E - Tveggja setta skápur án rafmagns 17.100
F - Tveggja setta skápur með rafmagni 21.500
G - Stór innkeyrsluskápur með rafmagni 29.500
H - Skápur í turni 9.500
I - Skápur í Golfhöll 3.900
J - Golfbílastæði 67.300
K - Rafmagnsskutlustæði 46.500


Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar haldinn 14. desember 2021 samþykkti eftirfarandi árgjöld fyrir árið 2022.   

Árgjöld 2022
Félagahópur Upphæð
Fullorðnir einstaklingar  117.000 kr.
Nýliðar**  96.000 kr.
67 ára og eldri  96.000 kr.
19-26 ára    64.000kr.
15 – 18 ára    51.000 kr.
11 - 14 ára  39.000 kr.
10 ára og yngri 34.000 kr.
  • Veittur er 10% hjónaafsláttur. Ekki er veittur hjónaafsláttur af nýliðagjaldi.
  • Systkinaafsláttur 25% er veittur ef systkini, tvö eða fleiri eru meðlimir í GA.  Fyrsta barn greiðir fullt árgjald.  Þetta gildir fyrir börn og unglinga undir 18 ára aldri.
  • Nýliðar eru einstaklingar sem ekki hafa skráða forgjöf og hafa ekki áður verið skráðir í golfklúbb innan GSÍ 
  • **Nýliðar fá Birdie kort á Klappir, tíma í golfhermi og 2 fyrir 1 í kennslu hjá kennurum GA.
  • Miðað er við fæðingarár þegar raðað er í gjaldflokka.
  • Eindagi árgjalda er 1. mars ár hvert.  
  • Það eru vinsamleg tilmæli til félaga að greiða greiðsluseðla þar sem það auðveldar alla vinnslu á bókun og utanumhaldi árgjalda.  
  • Greiðsluseðlar eru sendir til félaga í desember.   Þeir sem þess óska geta greitt árgjöld sín með greiðslukorti og dreift greiðslum á 3 – 10 skipti. Síðasta greiðsla fer fram eigi síður en 31. október. Athugið að 4% álag kemur ofan á árgjöld sem greidd eru með kreditkorti. 
  • Þeir sem ekki hafa greitt gjaldið eða samið um greiðslur fyrir 1. maí verða teknir út af félagaskrá.