Fréttir

Jaðarsvallar getið í upptalningu á 10 fallegum, einstökum og ógleymanlegum golfvöllum

Á vefsíðu golfskólans Paradise Golf Academy í Flórída voru nú í ágúst s.l. settir saman á lista þeir 10 golfvellir sem þykja fallegir, einstakir og ógleymanlegir.

Úrslit úr sunnudagspúttmóti A4

Helstu úrslit úr púttmóti helgarinnar

Fréttir af aðalfundi 2012

Aðalfundir GA fór fram laugardaginn 24. nóvember. Góð mæting var á fundinn, en fundarmönnum var boðið upp á súpu og brauð áður en formleg dagskrá hófst. Eftirfarandi er það helsta sem fram fór á fundinum.

Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar

Haldinn að Jaðri laugardaginn 24. nóvember kl. 11.30

Púttmót sunnudaginn 25. nóvember

A4 gefur verðlaunin í þetta púttmót - keppt í þrem flokkum

Jólahlaðborð fyrir GA félaga og aðra gesti

Jón Vídalín ætlar að bjóða upp á jólahlaðborð 15. desember fyrir GA félaga og aðra gesti

Vídalín Veitingar að Jaðri

Jólahlaðborð í nóvember og desember

Úrslit úr fyrsta púttmóti vetrarins

Mjög góð þátttaka var í fyrsta púttmóti vetrarins

Breytingar á inniaðstöðu klúbbsins

Öll æfingaaðstaðan flutt á einn stað

Jónas Jónsson fór holu í höggi á Islantilla

Hola í höggi á 20. braut á Islantilla