Nýliðanefnd

Hlutverk:

  • Skipuleggja námskeið fyrir nýliða þar sem farið er yfir golfreglur, umgengisreglur og verklegar æfingar
  • Sjá til þess að nýliðum standi til boða þjálfun í golfleik bæði sumar og vetur
  • Hafa eftirlit með því að þjálfari/kennari skipuleggi námskeið fyrir nýliða
  • Sjá til þess að allir nýliðar sæki einhverskonar námskeið eða tilsögn áður en viðkomandi fer út á Jaðarsvöll að spila
  • Sjá til þess að þeir sem hafa gengið frá nýliðagjaldi hvers árs hafi fengið viðundandi upplýsingaksjal afhent á skrifstofu GA

Markmið:

  • Fjölga kylfingum í GA
  • Gera inngöngu í GA áhugaverða

Nánari upplýsingar um nýliða veitir skrifstofa GA á skrifstofa@gagolf.is