Aðgangur að inniaðstöðunni er innifalinn í árgjaldi félaga í Golfklúbbi Akureyrar. Fyrir gesti gildir eftirfarandi verðskrá
| Tegund | Upphæð |
| Dagpassi | 2.000 kr. |
| Vikupassi | 5.000 kr. |
| Mánaðarpassi | 12.000 kr. |
| Vetrarpassi | 30.000 kr. |
Viku-, mánaðar- og vetrarpassar er hægt að versla upp í golfskálanum á Jaðri. Aðgangur að golfhermum er hvorki innifalinn í ofangreindum verðum né árgjaldi félaga í GA.
Í boði eru sex Trackman iO golfhermar af bestu gerð. Margir frábærir golfvellir í boði. Hægt er að bóka fasta tíma í vetur. Upplýsingar fást í síma 462 2974 eða á með því að senda fyrirspurn. Stakur tími er 1 klst.
| Verðskrá: |
| Trackman 1klst.: 5.500 kr. |
| 10 klst kort: 49.500 kr. |
|
1klst GA félagar 4.000kr |
|
10klst kort GA félagar: 37.200kr |
GA félagar geta keypt sér 10 skipta kort í afgreiðslunni á Jaðri alla daga á 37.200kr eða borgað staka tíma á 4.000kr klst með því að bóka hjá starfsmanni GA í gegnum síma eða tölvupóst.