Fréttir

6. Mót í púttmótaröð GA - Úrslit

Hér koma úrslit eftir 6 mót í Púttmótaröð GA. Þórunn Anna og Stefanía Kristín efstar og jafnar með 197 pútt.

Úrslit úr 5. móti í púttmótaröð GA

Nú eru 5 mót af 8 mótum lokið og er spennan að magnast

Fjölmennur félagsfundur

Tvö mál voru á dagskrá fundarins, niðurstöður Þjónustukönnunar kynntar og vallarmál, framtíðarsýn Jaðarsvallar, næstu skref.

Vinur á vin

Nýliðanefnd ásamt stjórn klúbbsins hefur nú í vetur verið með sérstakt átak til að fjölga félögum í klúbbnum, markmiðin eru stór og metnaðarfull.

Púttmótaröðin úrslit úr móti 4

Hér koma úrslit og staðan eftir 4 mót í undankeppninni fyrir Ryderinn sem ákveðið hefur verið að halda föstudagskvöldið 23. mars

Almennur félagsfundur

Laugardaginn 18. febrúar kl. 11.30 að Jaðri

Endurbætur á Jaðarsvelli – 4. braut

Framkvæmdir að hefjast á 4. braut.

Þorrahlaðborð fyrir GA félaga og gesti þeirra

Glæsilegt Þorrahlaðborð föstudaginn 17. febrúar

Nýjar og endurbættar golfreglur 2012

Nú um áramótin tóku í gildi nýjar og endurbættar reglur sem gilda til 31. des. 2015.

Byrjendanámskeið í golfi

Námskeið fyrir börn og fullorðna að hefjast í Golfhöllinni.