Forgjöf

Hámark EGA grunnforgjafar skal vera 54 fyrir karla og 54 fyrir konur. Leikmaður ber ábyrgð á sinni forgjöf og getur fært spilaða hringi inn á golfbox.golf – Starfsfólk skrifstofu leiðbeinir ykkur með það.  

Stableford punktar

Stableford punktar eru veittir á eftirfarandi hátt miðað við nettóskor á hverri holu, þ.e. brúttóskor leikmanns að frádreginni forgjöf á hverri holu fyrir sig.

Nettóskor á holu Punktar Heiti Heiti
2 högg yfir pari 0 Tvöfaldur Skolli Double bogey
1 högg yfir pari 1 Skolli Bogey
Par 2 Par Par
1 högg undir pari 3 Fugl Birdie
2 högg undir pari 4 Örn Eagle
3 högg undir pari 5 Albatross Albatross