Fréttir

Sumargleðin 2013 - Úrslit

Í dag fór fram Sumargleði Advanía, Domino´s, Danól, GA & Coca Cola.

Bændaglíman fór fram í dag - Rauður vann með 2 vinningum

Bændur í ár voru þær Guðlaug María 'Oskarsdóttir og Þórunn Anna Haraldsdóttir.

Sumargleðin sunnudaginn 29. september.

ATH Breyttan tíma - Seinkum rástímum til kl. 11.00

Fréttir af haustverkum á Jaðarsvelli

Haustverkin komin vel á veg

Gestir á 3. flöt

Í gærkvöldi komu í heimsókn á 3. flötina ungir menn á mótorhjólum. Heimsóknin skildi eftir sig skemmdir.

Firmakeppni GA 2013 - Vita sigraði með 26 punkta

Það voru um 50 fyrirtæki sem voru skráð til leiks í Firmakeppni GA 2013 sem fram fór í gær.

AM AM 2013. 22 lið voru skráð til leiks - Úrslit

Uppselt og vel það var í þetta mót eins og verið hefur síðustu ár.

Lárus Ingi og Andrea Ýr á verðlaunapalli í hófi GSÍ

Uppskeruhátíð GSÍ fór fram á sunnudaginn

Völlurinn er lokaður til kl 10.00

Jaðarsvöllur verður lokaður nú í haust til kl 10.00 á morgnanna þar sem kominn er sá tími að hélað er flesta morgna.

Bekkur að gjöf til minningar um Karólínu og Frímann

Afkomendur Karólínu Guðmundsdóttur og Frímanns Gunnlaugssonar hafa fært GA bekk til minningar um þau.