Fréttir

Sigurður Stefánsson sæmdur gullmerki GA

Á aðalfundi GA í gær voru eftirfarandi aðilar sæmdir silfur og gullmerki klúbbsins.

Fréttir af aðalfundi

Aðalfundur GA fór fram í gær fimmtudag 28. nóvember.

Uppskeruhátíð unglinga

Mikið var um dýrðir á föstudaginn á uppskeruhátíð unglinga

Ný verðskrá á golfkennslu hjá GA

Frábært verð á hágæða golfkennslu í Golfskóla GA í kennsluaðstöðu eins og hún gerist best.

Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar

Aðalfundur Golfklúbbs Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 28. nóvember 2013 kl. 20:00. Fundarstaður: Golfskálinn að Jaðri.

Jólahlaðborð

Vídalín Veitingar ætla að bjóða upp á jólahlaðborð 6. desember fyrir GA félaga og aðra gesti

Púttmót í Golfhöllinni

Fyrsta púttmót vetrarins til styrktar unglingastarfi GA var haldið á sunnudaginn

Fjölmenni á opnunarhátíð

Í dag var opnunarhátíð í Golfhöllinni í tilefni þess að viðamiklum endurbótum er nú lokið.

Golfhöllin opnunarhátíð

Frábær inniaðstaða: Þér er boðið á opnunarhátíð

Foreldrafundur

Næstkomandi föstudag, 15. nóvember verður haldinn foreldrafundur i Golfhöllinni vegna fyrirhugaðrar æfingaferðar GA