Fréttir

Framkvæmdum að verða lokið í Golfhöllinni

Golfhöllin, nú fer að sjá fyrir endan á framkvæmdum

Opnunarpúttmót sunnudaginn 3. nóvember

Verðlaun frá Nóa Síríus o. fl verða veitt fyrir 3 bestu skor í karla- kvenna- og unglingaflokki

Jaðarsvöllur lokaður

Jaðarsvöllur er lokaður. Völlurinn verður áfram lokaður nema annað verði kynnt sérstaklega.

Kynning á vetrarstarfi barna og unglinga

Í dag var kynning á vetrarstarfi barna og unglinga í GA haldin að Jaðri. Mjög góð mæting var á kynninguna, en um 75 áhugasamir krakkar og foreldrar koma og kynntu sér það sem framundan er í vetur.

Skúli Ágústsson fer holu í höggi á 18 braut

Ótrúleg íþrótt - þetta golf!! Hreint ótrúlegur golfhringur sem endar með holu í höggi á 18.

Kynning á vetrarstarfi barna og unglinga í GA

Vetrarstarf barna og unglinga í GA

Hlé gert á æfingum til 28. október

Börn og unglingar í GA - Við gerum nú hlé á æfingum.

Jaðarsvöllur opnar aftur

Nú er spáð hlýindum næstu daga og því ekkert því fyrirstöðu að opna Jaðarsvöll aftur. Hann opnar á morgun, fimmtudag kl. 12:00. Um helgina verður síðan opið frá 10 á morgnana. Rástímaskráning á golf.is er áfram í gildi.

Jaðarsvöllur lokar um helgina vegna frosts

Nú spáir frosti um helgina og verður Jaðarsvöllur því lokaður eftir föstudaginn 4. október. Ástæðan er að völlurinn verður mjög viðkvæmur þegar frýs og því ekki ráðlegt að spila á honum við þær aðstæður.