Norðurlandsmótaröðin

Sérstök mótaröð er starfrækt á Norðurlandi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6-18 ára og er kjörin vettvangur til að stíga sín fyrstu skref í keppnisgolfi.
Auk Golfklúbbs Akureyrar koma Golfklúbburinn Hamar, Golfklúbbur Ólafsfjarðar og Golfklúbbur Skagafjarðar að mótaröðinni. 

Norðurlandsmótaröðin 2021

Stigalista Norðurlandsmótaraðarinnar er að finna hér að neðan og verður hann uppfærður eftir hvert mót:

 

 Nánari upplýsingar um mótaröðina er að finna á Facebook hópnum Norðurlandsmótaröðin í golfi: https://www.facebook.com/groups/830641210403482/