Fréttir

Styrkjadagur Sparisjóðs Norðlendinga

Golfklúbbur Akureyrar fékk viðurkenningu frá Sparisjóði Norðlendinga.

Vinnudagur Þriðjudaginn 1. maí

Vinnudagur verður Þriðjudaginn 1. maí frá kl. 10

Vorverkin hafin hjá GA

Byrjað er að gata flatir.

Sumar - Golf 2007

Sýningunni Sumar - Golf 2007 lauk í gær.

Gleðilegt sumar

Svona var um að litast á Jaðrasvelli þegar sumarið gekk í garð.

Guðjón Þórðarson með fyrirlestur

Guðjón Þórðarson hélt fyrirlestur á vegum unglingaráðs.

Er vorið að koma

Það er alltaf að fjölga þeim sem koma og æfa sig.

Heiðar Davíð með fyrirlestur

Heiðar Davíð Bragason var með fyrirlestur í Golfbæ

Æfinga- og keppnisferð unglinga til Danmerkur

12 unglingar GA eru í æfinga- og keppnisferð í Danmörku.