Fréttir

Örvar fór holu í höggi

Örvar Samúelsson núverandi Akureyrarmeistari fór í fyrsta skipti holu í höggi í vikunni.

Framkvæmdir við 10. teig og 2. flöt.

Í dag hófust framkvæmdir við þökulögn á 10.teig.

Góð mæting á vinnudegi

Vinnudagur var haldinn á laugardag og mættu þar um 70 manns til að vinna og fegra völlinn og undirbúa fyrir opnun

Samráðsfundur GSÍ

Samráðsfundur GSÍ með golfklúbbum á norðurlandi

Þjónustukönnun GA - helstu niðurstöður

Að undanförnu hefur félögum GA gefist kostur á að taka þátt í þjónustukönnun GA. Þetta er annað árið sem slík könnun er gerð og var þátttakan mjög góð, en um 250 félagar svöruðu.

Vinnudagur laugardaginn 25. maí

Vinnudagur verður laugardaginn 25. maí frá kl. 9.30 – 15.00

Íslandsbankamótaröðin hafin

Fyrsta mót í Íslandsbankamótaröð GSÍ og Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram um helgina

Framkvæmdir hafnar við teiga á 10. braut

Verið er að vinna við nýjan teig á 10. braut

Mikið fjör í Golfhöllinni í morgun

Nemendur Brekkuskóla í golfi