Veitingaþjónusta

Golfskálinn að Jaðri er vel staðsettur með fallegt útsýni yfir golfvöllinn. 

Um veitingasölu sér Jón Vídalín en boðið er upp á matseðil með heitum mat ásamt kaffi, kökum og smurðu brauði.

Skálinn er laus til leigu utan sumartíma, þ.e frá 1. október til 20. apríl. Golfskálinn hentar vel til veisluhalda, hvort sem er stórafmæla, ferminga eða giftinga. 

Allar pantanir í salinn fara í gegnum Jón Vídalína á vidalin@vidalin.is eða í síma 897-0162