Fréttir

Stefanía Kristín spilar með the Falcons, golfliði háskóla síns í USA

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir háskólanemi í Pfeiffer, sem spilar með the Falcons, golfliði skólans, tók ásamt liði sínu þátt í Lander Bearcat Invitational.

Miðlun Fasteignir - Úrslit

Síðasta mót sumarsins samkvæmt mótaskrá haldið á laugardag

Golfkennari Golfklúbbs Akureyrar

Á morgun birtist eftirfarandi atvinnuauglýsing þar sem auglýst er eftir golfkennara GA

Miðlun Fasteignir - Opið höggleiksmót

Glæsileg verðlaun í boði

Verðlaun veitt fyrir afrakstur sumarsins

Í dag var uppskeruhátíð barna og unglinga hjá klúbbnum.

Uppskeruhátíð unglingaráðs

Uppskeruhátíð unglinga Golfklúbbs Akureyrar verður haldin þriðjudaginn 25. september kl. 17.00 á Jaðri

Firmakeppni GA 2012 - Úrslit

Rafmenn sigruðu með 24 punkta

Bændaglíman 2012 - Viðar bóndi og hans lið sigruðu

Bændaglíman fór fram í gær í blíðskaparveðri

GA félagar duglegir að slá "draumahöggið"

GA félagi okkar Magnús V. Magnússon fór holu í höggi

Hola í höggi

Árni Björn Árnason fór holu í höggi á 18. braut í gær