Fréttir

Kvennalið GA í úrslitum púttmótaraðar

Þá er kvennaliðið komið:

Páskamót í Boganum

Mótið er ætlað þeim sem eru á grunnskólaaldri eða yngri.

Púttmótaröð GA - Eitt mót eftir

Þegar eitt mót er eftir þá er staðan eftirfarandi:

5. mótið var á sunnudag hjá unglingaráði

Úrslit að loknum fimm mótum.

Unglinga Blogg

Unglingaráð GA hefur sett upp heimasíðu til að börn, unglingar og foreldrar þeirra geti fylgst með fréttum og viðburðum á vegum unglingaráðsins.

Púttmótaröð GA uppfærð úrslit

Uppfærð úrslit úr púttmótaröð GA. Enn getur allt gerst.....

RYDER KEPPNIN verður 4. apríl ATH breytta dagsetningu.

Í lok mótaraðar verður úrslitakeppni og fer hún fram laugardaginn 4. apríl kl. 10. Þar taka þétt 12 efstu í karla- og kvennaflokki. Keppt verður í tvímenningi og fjórmenningi - "RYDER CUP" GA.

Allir félagar eru hvattir til að mæta og fylgjast með spennandi keppni.

 

Púttmótaröð GA - Spennan magnast

Spennan magnast nú þegar aðeins þrjú mót eru eftir:

Púttmótaröð GA - Spennan magnast

Nú þegar 3 mót eru eftir er staðan eftirfarandi: