Fréttir

Fréttir frá afreksnefnd

Mikið hefur verið um að vera hjá afreksnefnd frá því í janúar. Nefndin hefur sett fram markmið og leiðir sem miða að því að skapa jákvæðar aðstæður fyrir þá sem vilja ná betri árangri í íþróttinni sem við höfum öll svo gaman af.

Stjórnarskipti í kvennadeild GA

Vorfundur kvennadeildar var haldinn í gærkvöldi.

Vallarframkvæmdir

Vinna við endurbætur á teigum.