Æfingatafla barna og unglinga GA

Æfingatafla

 

Upplýsingar varðandi æfingatöflu

Stefanía er með eftirfarandi flokka:

 • 8. flokkar stúlkna og drengja
 • 7. flokkar stúlkna og drengja
 • 6. flokkar stúlkna og drengja ásamt Heiðari
 • 5. flokkar stúlkna og drengja ásamt Heiðari

Heiðar er með eftirfarandi flokka:

 • 6. flokkar stúlkna og drengja ásamt Stefaníu
 • 5. flokkar stúlkna og drengja ásamt Stefaníu
 • 4. flokkar stúlkna og drengja
 • 3. flokkar stúlkna og drengja
 • Meistaraflokkar kvenna og karla

 

 

Þjálfarar eru:

 • Heiðar Davíð Bragason | PGA golfkennari GA | heidar@gagolf.is
 • Stefanía Kristín Valgeirsdóttir | PGA golfkennaranemi GA | stefania@gagolf.is

 

Til að skrá sig til æfinga hjá GA er hægt að hafa samband við skrifstofu GA í síma 462-2974 eða skrifstofa@gagolf.is