Æfingatafla barna og unglinga GA

 

Æfingar verða á opnum tímum frá kl. 13:00-18:00 alla virka daga út haustið. Iðkendur mæta á þeim tíma sem þeir komast á æfingasvæðið þar sem þjálfarar útskýra verkefni dagsins sem tekur u.þ.b. 1 klst að leysa.

 

Þjálfarar eru:

  • Heiðar Davíð Bragason | PGA golfkennari GA | heidar@gagolf.is
  • Stefanía Kristín Valgeirsdóttir | PGA golfkennaranemi GA | stefania@gagolf.is

 

Til að skrá sig til æfinga hjá GA er hægt að hafa samband við skrifstofu GA í síma 462-2974 eða skrifstofa@gagolf.is