Æfingatafla barna og unglinga GA

Æfingatafla

Æfingatafla

 Viðmiðanir á hópum:

  • Fjólublár: Stelpur 6-12 ára
  • Blár: Strákar 6-12 ára með golfreynslu
  • Grænn: Strákar 6-12 ára, byrjendur og yngri iðkendur

Til að skrá sig til æfinga hjá GA er hægt að hafa samband við þjálfara GA.

Þjálfarar GA

  • Yfirþjálfari: Heiðar Davíð Bragason | PGA golfkennari GA | heidar@gagolf.is | s: 698-0327
  • Aðstoðarþjálfari: Stefanía Kristín Valgeirsdóttir | PGA golfkennaranemi GA | stefania@gagolf.is | s. 858-7462