Fréttir

Breytingar á inniaðstöðu klúbbsins

Öll æfingaaðstaðan flutt á einn stað

Jónas Jónsson fór holu í höggi á Islantilla

Hola í höggi á 20. braut á Islantilla

Púttmót sunnudaginn 11. nóvember

Púttmót á sunnudaginn 11. nóvember í Golfhöllina í boði Bautans

Góður fundur með hagsmunaaðilum

Í framhaldi af félagafundinum sem haldinn var nýlega var ákveðið að bjóða öðrum hagsmunaaðilum úr samfélaginu á kynningarfund þar sem farið var yfir starf GA, bæði hvað snertir almennan rekstur og framkvæmdasamning þann sem hefur verið í gildi við Akueyrarbæ frá árinu 2007. Fundurinn var haldinn að Jaðri.

Framtíðarskipulag Jaðarsvallar

Framkvæmdum á Jaðarsvelli fer senn að ljúka, en árið 2013 verður síðasta stóra framkvæmdaárið á vellinum sjálfum. Meðfylgjandi er yfirlit yfir framtíðarskipulag vallarins.

Jaðarsvöllur lokaður

Jaðarsvöllur er lokaður og verður það eitthvað áfram miðað við veðurspá.

Golfhöllin opnar

Opnum inniaðstöðuna á morgun laugardag kl 11.00

Framkvæmdir hafnar við nýja flöt á 2. braut

Unnið að breytingum á umhverfi og mótun nýrrar flatar á 2. braut

Holumeistari GA 2012 er Helgi Rúnar Bragason

Nú eru úrslit ráðin í Holumeistaranum.

Jaðarsvöllur opinn

Sumarið 2012 verður lengsta golfsumar í sögu Golfklúbbs Akureyrar þar sem spilað hefur verið er inn á sumarflatir frá því 20 apríl.