Opið inn á nýja 13. flöt um helgina

Vallarstjóri opnar inn á 13. flöt

Opnað verður fyrir leik inn á nýja 13. flöt núna um helgina.

Kylfingar athugið göngum vel um völlinn okkar nú á haustdögum þar sem hann er mjög viðkvæmur eftir allar haustrigningar undanfarna daga.

Gerum við boltaför á flötum og kylfuför á brautum.

Góða helgi