Almennur félagsfundur

Golfklúbbur Akureyrar boðar til almenns félagsfundar laugardaginn 6. okt kl. 11.30 að Jaðri

Boðið verður upp á mjólkurgraut og slátur

Dagskrá fundarins

  • Kynning vallarframkvæmda
  • Yfirlit yfir starf sumarsins
  • Önnur mál

Stjórn GA