Fréttir

Framkvæmdastjóri GA

Viðbrögð við auglýsingu um starf framkvæmdastjóra Golfklúbbs Akureyrar voru afar góð. Margir mjög hæfir einstaklingar sóttu um starfið.

Örvar lék vel á síðasta stigamóti

Endaði í 3.-4. sæti

Breytingar á 10. og 11. braut

Nú fer að líða að endurgerð síðustu flatarinnar á Jaðarsvelli, en þar er eins og flestir vita um 10. flötina að ræða. Samhliða þeim framkvæmdum verða gerðir nýir teigar á 11. braut. Þegar þessum framkvæmdum lýkur verður búið að endurbyggja 16 flatir á Jaðarsvelli.

Holur í höggi!

Ótrúlegur atburður átti sér stað í VW Open

Norðurlandsmótaröð unglinga - Úrslit

Í dag fór fram lokamótið á mótaröðinni

Uppfærð æfingatafla

Æfingataflan gildir fyrir september

VW Open 2013 - Úrslit

Í gær kláraðist VW Open við flottar aðstæður

Staðan í Volkswagen Open

Núverandi staða.

Volkswagen Open 2013 (MMC)

Mjög góð þátttaka í Volkswagen Open

Greifamótið 2013

Greifamótið 2013 - Skráning á www.golf.is