Uppfærð æfingatafla

Ný æfingatafla kom út í dag, sunnudaginn 1.september og verður í gildi út september eða þangað til æfingar færast inní golfhöllina.