Fréttir

Golfhöllin opnunarhátíð

Frábær inniaðstaða: Þér er boðið á opnunarhátíð

Foreldrafundur

Næstkomandi föstudag, 15. nóvember verður haldinn foreldrafundur i Golfhöllinni vegna fyrirhugaðrar æfingaferðar GA

Sala hafin í golfherma

Sala er hafin í golfherma - PROTee og TrackMan

Fyrsta púttmót vetrarins - Úrslit

Fyrsta púttmót vetrarins var haldið á sunnudaginn

Nýr framkvæmdastjóri tekur til starfa

Þann 1. nóvember tók Ágúst Jensson við starfi framkvæmdastjóra GA af Höllu Sif, sem hefur gegnt starfinu síðastliðin 7 ár.

Framkvæmdum að verða lokið í Golfhöllinni

Golfhöllin, nú fer að sjá fyrir endan á framkvæmdum

Opnunarpúttmót sunnudaginn 3. nóvember

Verðlaun frá Nóa Síríus o. fl verða veitt fyrir 3 bestu skor í karla- kvenna- og unglingaflokki

Jaðarsvöllur lokaður

Jaðarsvöllur er lokaður. Völlurinn verður áfram lokaður nema annað verði kynnt sérstaklega.

Kynning á vetrarstarfi barna og unglinga

Í dag var kynning á vetrarstarfi barna og unglinga í GA haldin að Jaðri. Mjög góð mæting var á kynninguna, en um 75 áhugasamir krakkar og foreldrar koma og kynntu sér það sem framundan er í vetur.

Skúli Ágústsson fer holu í höggi á 18 braut

Ótrúleg íþrótt - þetta golf!! Hreint ótrúlegur golfhringur sem endar með holu í höggi á 18.