Fréttir

Úrslit Meistaramóts - Byrjendaflokkar

Um hádegi kláruðust byrjendaflokkar Meistaramóts GA 2013, í blíðskaparveðri.

Rástímar komnir fyrir Meistaramót

Nú hafa rástímar verið birtir fyrir morgundaginn

Volare Open fór fram í dag

Alls voru 44 konur sem tók þátt í kvennamóti Volare í dag.

Hola í höggi!

Fyrsta hola í höggi sumarsins leit dagsins ljós í gær á Jaðarsvelli.

Meistaramót klúbbsins

Skráning í fullum gangi fyrir mótið og veðurspáin mjög góð

Framkvæmdastjóri GA segir starfi sínu lausu

Halla Sif, framkvæmdastjóri GA, hefur óskað eftir því við stjórn klúbbsins að láta af störfum til að takast á við ný verkefni. Stjórn hefur orðið við þessari ósk, en jafnfram varð að samkomulagi að Halla vinni uppsagnarfrest og ljúki við uppgjör á núverandi starfsári í október nk.

Kvennamót - Volare Open

Kvennamót, Volare Open Sunnudaginn 7. Júlí

Arctic Open styrkir Barnadeild FSA

Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri afhent ávísun upp á kr. 550 þúsund

Góður árangur unglinga GA á Íslandsbankamótaröðinni

Úrslit - Arctic Open 2013