09.07.2013
Um hádegi kláruðust byrjendaflokkar Meistaramóts GA 2013, í blíðskaparveðri.
09.07.2013
Nú hafa rástímar verið birtir fyrir morgundaginn
07.07.2013
Alls voru 44 konur sem tók þátt í kvennamóti Volare í dag.
07.07.2013
Fyrsta hola í höggi sumarsins leit dagsins ljós í gær á Jaðarsvelli.
05.07.2013
Skráning í fullum gangi fyrir mótið og veðurspáin mjög góð
03.07.2013
Halla Sif, framkvæmdastjóri GA, hefur óskað eftir því við stjórn klúbbsins að láta af störfum til að takast á við ný verkefni. Stjórn hefur orðið við þessari ósk, en jafnfram varð að samkomulagi að Halla vinni uppsagnarfrest og ljúki við uppgjör á núverandi starfsári í október nk.
02.07.2013
Kvennamót, Volare Open Sunnudaginn 7. Júlí
01.07.2013
Barnadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri afhent ávísun upp á kr. 550 þúsund