Bændaglíman 2012 - Viðar bóndi og hans lið sigruðu

Bændaglíman fór fram í gær í blíðskaparveðri

Viðar Þorsteinsson og Haraldur Júlíusson voru bændur í ár.

Viðar bóndi og hans lið sigruðu með nokkrum yfirburðum eða 22 vinningum á móti 15 hjá Halla

Það voru tæplega 80 manns sem mættu í glímuna og áttu góðan dag í golfi