26.05.2013
Samráðsfundur GSÍ með golfklúbbum á norðurlandi
25.05.2013
Að undanförnu hefur félögum GA gefist kostur á að taka þátt í þjónustukönnun GA. Þetta er annað árið sem slík könnun er gerð og var þátttakan mjög góð, en um 250 félagar svöruðu.
23.05.2013
Vinnudagur verður laugardaginn 25. maí frá kl. 9.30 – 15.00
20.05.2013
Fyrsta mót í Íslandsbankamótaröð GSÍ og Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram um helgina
08.05.2013
Verið er að vinna við nýjan teig á 10. braut
07.05.2013
Nemendur Brekkuskóla í golfi
22.04.2013
Eins og félagar og gestir GA vita hafa á undanförnum árum verið í gangi miklar framkvæmdir á vellinum okkar. Þær hafa eðliega valdið talsverðu raski og eru margir orðnir langeygir eftir því að þeim ljúki. Þess vegna er sérstaklega ánægjulegt að árið 2013 er síðasta stóra framvæmdaárið. Þegar því er lokið tekur við venjubundin umhirða og viðhaldsverkefni eftir því sem aðstæður kalla á hverju sinni. Hér á eftir fylgir yfirlit yfir helstu framkvæmdir í vor og haust.
21.04.2013
Nýlega var sendur tölvupóstur til félaga í GA þar sem þeir eru beðnir að taka þátt í árlegri þjónustukönnun, þar sem þeir eru spurðir álits á ýmsu því sem snertir starfsemi klúbbsins. Þetta er í annað skipti sem slík könnun er gerð, en niðurstöður hennar nýtast sérstaklega vel þegar áherslur í starfinu eru mótaðar.
11.04.2013
Sýnt verður beint frá Masters golfmótinu á Stöð 2 í Golfhöllinni