Vallarmat Jaðarsvelli 2013

Vallarmatsniðurstöður

Síðla sumars 2012 var gert nýtt vallarmat á Jaðarsvelli. Niðurstöður liggja fyrir og hafa tekið gildi á www.golf.is

Þar er að finna nýja forgjafartöflu

http://www.golf.is/klubbar/vallaryfirlit/forgjafartöflur

Vallarmatsnefnd Golfsambands Íslands hefur gefið út eftirfarandi vallarmat samkvæmt vallarmatskerfi USGA fyrir Jaðarsvöll.

TEIGAR

LENGD

CR

SLOPE

PAR

Hvítir

5.920 (metrar)

71.8

140

71

Gulir

5.439 (metrar)

69.3

135

71

Bláir karla

5.123 (metrar)

67.8

126

71

Bláir kvenna

5.123 (metrar)

73.4

136

71

Rauðir karla

4.625 (metrar)

65.6

114

71

Rauðir kvenna

4.625 (metrar)

70.3

126

71

Gull karla

2.797 (metrar)

56.9

96

71

Gull kvenna

2.797 (metrar)

58.8

96

71

Gefið út af Golfsambandi Íslands þann 5. apríl 2013.

* Útreikningur á vallarmati er byggður á  lengd vallarins.