Mikið fjör í Golfhöllinni í morgun

Mikil keppni
Mikil keppni

Nemendur Brekkuskóla í golfi

Það var mikið fjör í morgun í Golfhöllinni þegar nemendur í Brekkuskóla komu í heimsókn ásamt kennurum og tóku pútthring á vellinum.

Þessi heimsókn er liður í röð viðburða sem þau eru að taka þátt í í dag og á morgun. Kannski leynast þarna framtíðakylfingar. Þó kynningin hafi verið stutt þá hafa þau vonandi haft gagn og gaman að.