Völlurinn er lokaður til kl 10.00

Jaðarsvöllur verður lokaður nú í haust til kl 10.00 á morgnanna þar sem kominn er sá tími að hélað er flesta morgna.

Varðandi rástímaskráningu á www.golf.is þá verðu ekki hægt að skrá sig á teig fyrr en kl 10.00

Núna þegar bjart er og hélar og flatir eru hvítar að morgni þá er BANNAÐ að fara inn á þær.

Minnu alla á að ganga mjög vel um völlinn og vera dugleg að gera við bæði boltaför á flötum og kylfuför á brautum.