Sumargleðin sunnudaginn 29. september.

ATH Breyttan tíma - Seinkum rástímum til kl. 11.00

Keppnisskilmálar:

Keppt er í einum opnum flokki og unglingaflokki 18 ára og yngri.

Punktakeppni með forgjöf - Verðlaun fyrir besta skor í báðum flokkum.

Glæsileg verðlaun í hvorum flokki með forgjöf. Verðlaun eru gefin af  Advania, Danól, Domino´s & Coke Cola

Nándarverðlaun á 4. og 18. braut í báðum flokkum

Verð kr. 2.500.- Verð unglingar til 18 ára kr. 1.500.-

Mót þetta er til styrktar unglingastarfi GA