Gestir á 3. flöt

Hluti af skemmdum á 3. flöt
Hluti af skemmdum á 3. flöt

Í gærkvöldi komu í heimsókn á 3. flötina ungir menn á mótorhjólum.  Heimsóknin skildi eftir sig skemmdir.

Eins og sést á myndunum að neðan er um talsverðar skemmdir að ræða sem tíma tekur að laga.  GA vill taka vel á móti sínum gestum, en þetta er nú einum of.  Gestirnir náðust og er málið nú í höndum lögreglunnar.