Púttmót sunnudaginn 11. nóvember

Púttmót á sunnudaginn 11. nóvember í Golfhöllina í boði Bautans.

Púttmótið sem vera átti í dag verður haldið sunnudaginn 11. nóv - allir að mæta - flott verðlaun, gjafabréf á Bautann og fl.

Engin skráning bara að mæta frá kl. 12.00 – 15.00

Verðlaun verða veitt fyrir 3 fyrstu sætin í karlaflokki, kvennaflokki og unglingaflokki

Veitt verða verðlaun í öllum þessum flokkum fyrir flesta ása

Svo verður einhver einn sem fær verðlaun fyrir góða nýtingu

Teiggjöf

Verð kr 1.000.- fyrir fullorðna. Kr. 500.- fyrir 16 ára og yngri