Jaðarsvöllur opinn

Sumarið 2012 verður lengsta golfsumar í sögu Golfklúbbs Akureyrar þar sem spilað hefur verið er inn á sumarflatir frá því 20 apríl. 

Vallarnefnd ásamt vallarstjóra fóru yfir stöðuna í gær og mátu það svo að enginn ástæða sé til að loka vellinum í bráð, veðurspáin er góð næstu daga.

Þó munu vallarstarfsmenn fara að undirbúa veturinn núna á næstu dögum þ.e. gata flatir og brautir og sandbera.

Völlurinn verður opinn á meðan veður leyfir.

Göngum vel um gerum við boltaför á flötum og kylfuför á brautum.