Púttmót sunnudaginn 25. nóvember

A4 gefur verðlaunin í þetta púttmót - keppt í þrem flokkum

Keppt verður í unglingaflokki 16 ára og yngri, kvennaflokki og karlaflokki, veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin í öllum flokkum

Veitt verða ein ása verðlaun

Ennfremur fær sá kylfingur sem nýtir völlinn best smá glaðning

Golfhöllin er opin frá kl 11.00 - 16.00 en mótið er frá kl 12.00 - 15.00

Gjald í mótið:  unglingar 18 ára og yngri kr. 500, aðrir kr. 1.000.-