Jólahlaðborð fyrir GA félaga og aðra gesti

Jón Vídalín ætlar að bjóða upp á jólahlaðborð 15. desember fyrir GA félaga og aðra gesti

Forréttir

Síldartvenna, jógúrt og epla síldarsalat, grafinn og reyktur lax m/hunangssósu, sjávaréttapaté.

Aðalréttir

Jurtakryddað lambalæri, hangikjöt, sykurgljáður hamborgarhryggur, stökk purusteik með beikoni og lauk, hreindýrabollur. 

Meðlæti

Heit sósa, gljáðar kartöflur, heimalagað rauðkál, grænar baunir, maisbaunir, ferskt salat, waldorfssalat, rúgbrauð, laufabrauð, smjör og uppstúfur,

Eftirréttir

Ris a la mande, súkkulaðikaka með ferskum ávöxtum, karmellusósa

Verð kr. 4.950 pr mann

Húsið opnar kl 19.30

Borðapantanir í síma 897 0162 Jón Vídalín eða á netfang vidalin@vidalin.is og gagolf@gagolf.is