Fréttir

Meistaramót GA og Átak Líkamsrækt

Úrslit úr Meistaramóti Golfklúbbs Akureyrar.

Rástímar fyrir föstudag

Ágætu félagar  - Vegna tæknilegra orsaka þá eru rangir rástímar inn á www.golf.is en þeir tímar sem voru áður upp gefnir á flokka eru í gildi

Meistaramót GA

Meistaramót GA er í fullum gangi og eru keppendur yfir 200 talsins

Björn Guðmundsson er efstur eftur 1. dag í Meistaraflokki karla og jafnar eru Sunna Sævarsdóttir og Halla Berglind Arnarsdóttir í meistaraflokki kvenna

Sjá önnur úrslit á www.golf.is

Umgengni - Tillitssemi

Meistaramót GA, Átak líkamsrækt og Aqua Spa

Meistaramót - forgjafarskipting - verðlaun

Landsmót Oddfellow - Frestun móts til 28. júlí

Landsmóti Oddfellow hefur verið frestað til 28. júlí af óviðráðanlegum orsökum.

Eftirlit á Jaðarsvelli

Eftirlit hefur verið að undanförnu með umferð um völlinn.

Samstarfssamningur Golfklúbbs Akureyrar og Átaks líkamsræktar

Átak líkamsrækt, Aqua Spa og Golfklúbbur Akureyrar gerðu með sér samstarfssamning um framkvæmd Meistaramóts GA

Stórmót heimsferða og Karls K. Karlssonar - Úrslit

Sigurvegarar voru þeir feðgar Hermann Hrafn Guðmundsson og Elvar Örn Hermannsson úr GA á 62 höggum

Stórmót Heimsferða og Karls K. Karlssonar

Glæsilegt mót í boði Heimsferða og Karls K. Karlssonar