Landsmót Oddfellow - Frestun móts til 28. júlí

Landsmóti Oddfellow hefur verið frestað til 28. júlí af óviðráðanlegum orsökum. Landsmót Oddfellow verður haldið laugardaginn 28. júlí - Rástímar frá kl. 8.00 - 8.50 og frá kl. 11.10 - 14.00 bætt verður við þann tíma ef þarf.