Stórmót Heimsferða og Karls K. Karlssonar

Glæsilegt mót í boði Heimsferða og Karls K. Karlssonar

Laugardaginn 30. júní - Skráning á www.gagolf.is eða www.golf.is

Leikform: Texas scramble Tveir leika saman, fá samanlagða vallarforgjöf (hámark grunnforgjöf 24 karlar og 28 konur) deilt með 5. 

Teigjafir 

Glæsileg verðlaun - Ferðavinningar og VIP miði Barcelona

Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum, næst holu í öðru höggi á 9. og 12. braut - lengsta teighögg á 2. og 8. braut og næst miðlínu á 15. braut

Í mótslok verður boðið upp á veitingar - Tapas rétti og spánska drykki og þá verður dregið úr skorkortum meðal annars um ferðavinning og VIP miða á Nu Camp

Þátttökugjald 4.500