Meistaramót GA, Átak líkamsrækt og Aqua Spa

Meistaramót - forgjafarskipting - verðlaun

 Meistaramót GA & Átaks heilsuræktar

11. – 14. Júlí  

Flokkaskipting er eftirfarandi:
Mfl KK < 4,4
1. fl KK 4,5 - 12,5
2. fl 12,6 - 18,0
3. fl 18,1 - 24,5
4. fl 24,6 - 36
Mfl KVK < 14,5
1. fl KVK 14,6 - 26,4
2. fl KVK 26,5 - 42
50 ára og eldri konur
55 - 69 ára KK
70 ára og eldri karlar
Stelpur 14 - 15 ára
Telpur 13 ára og yngri
Drengir 10 - 11 ára
Drengir 12 - 13 ára
Drengir 14 - 15 ára

Glæsileg verðlaun í boði Átaks og Aqua Spa1.   sæti í Mfl KK og KVK árskort í líkamsrækt og reiðhjólVerðlaun fyrir aðra eru allt frá 6. mán kortum til mánaða korta í ræktina og gjafakort í Aqua Spa Allir keppendur fá teiggjöf - 16 ára og eldri fá 2ja vikna kort í líkamsrækt

Grillveisla í mótslok - laugardagskvöld í boði Norðlenska 

Mótsgjald kr. 5.000

15 ára og yngri borga 2.500 kr