Stórmót heimsferða og Karls K. Karlssonar - Úrslit

Verðlaunaafhending
Verðlaunaafhending

Sigurvegarar voru þeir feðgar Hermann Hrafn Guðmundsson og Elvar Örn Hermannsson úr GA á 62 höggum

Í 2. sæti voru Hafþór Ingi Valgeirsson og Samúel Gunnarsson úr GA á 64 höggum

Í 3. sæti voru þeir Huginn Rafn Arnarson og Aðalsteinn Ingi Magnússon úr GFH einnig á 64 höggum 

 

Næst holu á 4    John Júlíus Cariglía 57 cm

Næst holu á 6    Birgir Már Harðarsson 3,12  m

Næst holu á 11 Anna Ragnheiður 1,72 m

Næst holu á 14 Finnur Bessi 1,17 m

Næst holu á 18 Birkir H. Sverrisson 1,64 m

 

Næst holu í öðru höggi á 9        Axel Reynisson 16 cm

Næst holu í öðru höggi á 12      Kári Már Jósavinsson 1,18

  

Lengsta teighögg á 2. braut       Jón Svavar Árnason

Lengsta teighögg á 8 braut        Steindór Ragnarsson vallarstjóri GA

 

Næst miðlínu                            Jóhannes Jónsson 42 cm

 

Mótinu lauk með glæsilegri Verðlaunaafhendingu og Tapas veislu að hætti Karls. K. Karlssonar