Umgengni - Tillitssemi

A.T.H.Vallarstarfsmenn eiga réttinn ! 

Stundum kemur það fyrir að leikmenn þurfi að bíða eftir vallarstarfsmönnum við slátt eða önnur vallarstörf. Leikmönnum er þá skylt að bíða eftir að vallarstarfsmenn ljúki verkum sínum eða að þeir gefi merki um að óhætt sé að slá.

Ágætu kylfingar vegna mikilla þurrka þá viljum við biðja ykkur að fara varlega með eld þ.e.a.s. sígarettur o.fl. Kviknað hefur í nú upp á síðkastið vegna þess að óvarlega hefur verið farið með "stubba"

Gangið vel um völlinn ykkar